Skip to main content

Um okkur

Sagan

Bílaraf var stofnað árið 1964 af Valur Marinósson og byggðist upp á sölu og viðgerðum á störturum og alternatorum. Fyrstu árin var Bílaraf á Rauðarárstíg, 1964-1966, Borgatúni (Höfðavík við Sætún) 1966-1999 þegar það flytur í Auðbrekku í Kóbavogi og fær þá símanúmerið 564 0400.

Árið 2007 kaupir Sigurður Jóelsson og 2008 flytur hann það á Strandgötu 75 í Hafnarfjörð og byrjaði að gefa sig út fyrir almenna þjónustu við ferðavagna árið 2008 þar sem það er til 2014 þegar flutt er á númerandi staðsetningu Flatahraun 25.

Í maí 2023 kaupa Pétur Júlíus Halldórsson og Kristín Gunnarsdóttir Bílaraf og sameina Bifreiðaverkstæði Hafnarfjarðar undir nafni Bílaraf ehf.

Í seinni tíð hefur fyrirtækið haslað sér völl með varahluti og þjónustu fyrir allar gerðir ferðavagna ásamt almennum bílaviðgerðum. Sala og ísetning á alternatorum og startörum frá AS, Valeo og fleirum. Ef varan er ekki til á lager þá er 2-3 daga biðtími án aukakostnaðar.

Einnig er Bílaraf að þjónusta ferðavagna af flestum gerðum, og erum jafnframt umboðsaðili á Íslandi fyrir miðstöðvar að gerðinni Truma og Alde, ísskápa, eldavélar og fleira frá Dometic ásamt Thetford ferðasalernum og og efnavörum.

Almennar upplýsingar

  • Bílaraf ehf
  • Heimili: Flatahraun 25, 220 Hafn.
  • Kennitala: 500222-0500
  • Sími: 564 0400
  • Netfang: [email protected]

Opnunartími verslunar & verkstæðis

Mánudaga – fimmtudaga: 7:30-16:30
Föstudaga: 7:30-14:30
Lokað um helgar!