100% gæði varahluta

Þegar kemur að varahlutum þá Bílaraf í fararbroddi þar sem við bjóðum einungis uppá hágæða varahluti til viðhalds og viðgerða fyrir bílinn þinn. Við setjum sjálfir strangar kröfum um að nota eingöngu varahluti frá traustum og viðurkenndum aðilum þar sem er mikilvægt að uppruna- og gæðakröfum sé mætt.

Með því tryggjum við að endingu varahlutanna og höfum ánægða viðskiptavini og tryggjum hámarks öryggi fyrir alla aðila. Við gerum nefnilega ekki minni kröfur við á okkar varahluti en framleiðandinn gerir þegar hann byggir bílinn.

  • Við eigum varahlutir fyrir allar stærðir og gerðir bíla
  • Sendibílar, jeppar, fólksbílar, golfbílar, ferðavagnar og húsbílar svo fætt eitt sé nefnt.
  • Sé varahluturinn ekki til á lager þá útvegum við þá.
  • Sérpöntum varahluti með stuttum fyrirvara
  • Við sérpöntum varahluti frá birgum okkar erlendis.