Bílaraf er bílaverkstæði sem sér um viðgerðir á öllum tegundum bíla hvort sem um ræðir á fólksbílum, jeppum, sendibílum eða húsbílum. Verkstæðið okkar er fullbúið nýjustu tækjum sem eru gæðavottuð og prófuð af helstu bílaframleiðendum heims.

Starfsfólk okkar er vel þjálfað og tilbúið að aðstoða við hverskyns vandamál sem upp koma er snerta viðgerðir, varahluti eða aðra þjónustu. Á verkstæðinu erum við einnig með mikið úrval varahluta þar sem notum eingöngu varahluti frá traustum og viðurkenndum aðilum þar sem er mikilvægt að uppruna- og gæðakröfum sé mætt..

Við erum líka með frábært dekkjaverkstæði og gott úrval dekkja og aðstoðum þig við að velja hentug dekk undir bílinn þinn.

Almennar fyrirspurnir
bilaraf@bilaraf.is

Kristinn Þór Jóhannesson / Framkvæmdastjóri / Þjónustustjóri

diddi@bilaraf.is

Ef þú vilt hafa samband getur þú einnig hringt í síma 564 0400 eða kíkt til okkar í kaffi.

Opnunartími Bílaraf fer eftir því hvaða árstími er en við erum með sumar- og vetraropnun.

Sumaropnun:

1.maí – 1.okt

08:00 – 18:00

 

Vetraropnun:

Frá 1.okt – 30.apríl

08:00 – 17:00