Bílaraf sérhæfir sig í viðgerðum á öllum tegundum ferðavagna. Við höfum yfir að ráða fullkomnu verkstæði til þess að taka á móti hverskyns ferðavögnum og starfsfólk okkar hefur hlotið bæði þjálfun og reynslu í því að lagfæra ferðavagna á bílverkstæðinu okkar við Flatahraun 25 í Hafnarfirði.

 

ferðavagnar, tjaldhýsi

Við leggjum einnig ríka áherslu á gæði varahluta sem þýðir meiri ending, meira öryggi og betri þjónusta. Þú getur pantað tíma með því að hringja í síma 564 0400 eða kíkt til okkar í kaffi á bílaverkstæðið okkar í Hafnarfirði.