Skilvirkar bílaviðgerðir

Gæði og góð þjónusta

Bílaviðgerðir

Bílaraf sérhæfir sig í bílaviðgerðum á flestum tegundum fólksbíla, jeppum, pallbílum og sendibílum. Við ráðum við allar tegundir viðgerða sama hversu umfangsmikið verkið er. Meðal þess sem við sjáum um er allt frá einföldum viðgerðum eins og að skipta um ljós, olíu- og síuskipti yfir í hemlaviðgerðir, tímareimaskipti, kúplingsskipti og margt fleira.

bilaverkstæði í hafnarfirði

(meira…)

Startar – Alternatorar – Rafgeymar – í báta, rútur, trukka og vinnuvélar!

Bílavarahlutir og gæði

Þegar kemur að varahlutum þá er Bílaraf í Hafnarfirði í fararbroddi þar sem við bjóðum einungis uppá hágæða varahluti til viðhalds og viðgerða fyrir bílinn þinn. Við setjum sjálfir strangar kröfum um að nota eingöngu varahluti frá traustum og viðurkenndum aðilum þar sem er mikilvægt að uppruna- og gæðakröfum sé mætt.

Við leggjum sérstaklega áherslun á startara, alternatora og rafgeyma í bíla, báta, rútur, trukka og vinnuvélar.

Smelltu hér til að fara í verslun.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

 

Með því tryggjum við að endingu varahlutanna og höfum ánægða viðskiptavini og tryggjum hámarks öryggi fyrir alla aðila. Við gerum nefnilega ekki minni kröfur á okkar varahluti en framleiðandinn gerir þegar hann byggir bílinn.

  • Við eigum varahlutir fyrir allar stærðir og gerðir bíla
  • Sendibílar, jeppar, fólksbílar, golfbílar, ferðavagnar og húsbílar svo fátt eitt sé nefnt.
  • Sé varahluturinn ekki til á lager þá útvegum við þá.
  • Sérpöntum varahluti með stuttum fyrirvara
  • Við sérpöntum varahluti frá birgjum okkar erlendis.

 

 

 

 

 

Bílaraf sérhæfir sig í viðgerðum á öllum tegundum ferðavagna. Við höfum yfir að ráða fullkomnu verkstæði til þess að taka á móti hverskyns ferðavögnum og starfsfólk okkar hefur hlotið bæði þjálfun og reynslu í því að lagfæra ferðavagna á bílverkstæðinu okkar við Flatahraun 25 í Hafnarfirði.

 

ferðavagnar, tjaldhýsi

Við leggjum einnig ríka áherslu á gæði varahluta sem þýðir meiri ending, meira öryggi og betri þjónusta. Þú getur pantað tíma með því að hringja í síma 564 0400 eða kíkt til okkar í kaffi á bílaverkstæðið okkar í Hafnarfirði.