Skilvirkar bílaviðgerðir

Bílaraf sérhæfir sig í bílaviðgerðum á flestum tegundum fólksbíla, jeppum, pallbílum og sendibílum. Við ráðum við allar tegundir viðgerða sama hversu umfangsmikið verkið er.

LESA MEIRA -

Mikið úrval varahluta

Þegar kemur að varahlutum þá er Bílaraf í Hafnarfirði í fararbroddi þar sem við bjóðum einungis uppá hágæða varahluti til viðhalds og viðgerða fyrir bílinn þinn.

LESA MEIRA -

Sérhæfing í ferðavögnum

Bílaraf sérhæfir sig í viðgerðum á öllum tegundum ferðavagna. Við höfum yfir að ráða fullkomnu verkstæði til þess að taka á móti hverskyns ferðavögnum og starfsfólk okkar hefur hlotið bæði þjálfun og reynslu í því að lagfæra ferðavagna á bílverkstæðinu okkar við Flatahraun 25 í Hafnarfirði.

LESA MEIRA -
Valeo Truma Lucas Alko Alda

Hvað segja viðskiptavinir Bílaraf?

Tökum að okkur allar almennar bílaviðgerðir

Tímapantanir í S:564 0400

Fellihýsi - Hjólhýsi - Húsbílar - Ferðavagnar

Bílaraf er bílaverkstæði í Hafnarfirði og sérhæfir sig í bílaviðgerðum á flestum tegundum fólksbíla, jeppum, pallbílum og sendibílum. Við ráðum við allar tegundir viðgerða sama hversu umfangsmikið verkið er. Meðal þess sem við sjáum um er allt frá einföldum viðgerðum eins og að skipta um ljós, olíu- og síuskipti yfir í hemlaviðgerðir, tímareimaskipti, kúplingsskipti og margt fleira.

Alhliða viðgerðir á öllum tegundum af ferðavögnum, hjólhýsum, fellihýsum, aftanívögnum, húsbílum og kerrum.

- Hröð og góð þjónusta

- Áratuga reynsla og þekking

Allir Velkomnir

LESA MEIRA

Við gerum þér tilboð – Sendu okkur fyrirspurn!